Below is the lyrics of the song Hvar , artist - Árstíðir with translation
Original text with translation
Árstíðir
Það hefst með birtunni
Hún læðist og skynjunin
Umbreytist, hver minning sem
Bærist með vindinum
Öldur sem teygja sig upp
Fyrr mun ég þegja
Ef má á reyna
Með hvatningu vindarins
Þá verður ekkert eins
Það á sér engan stað
Enginn kemst þar að
Umvafinn djúpinu
Hver maður er eyland
Öldur sem teygja sig upp á gráu klettana
Fyrr mun ég þegja og láta sem ég aldrei þekkt' hana
Ef má á reyna eftir önnur eins átjan ár
Með hvatningu vindarins
Þá verður ekkert eins
It starts with the light
She creeps and the perception
Transforms, any memory
Carried by the wind
Waves stretching
I will be silent sooner
If you can try
With the encouragement of the wind
Then nothing will be the same
It's not happening
Nobody can get there
Surrounded by the deep
Every man is an island
Waves stretching up the gray cliffs
Before long I will be silent and pretend I never knew her
If you can try after another like eighteen years
With the encouragement of the wind
Then nothing will be the same
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds