Below is the lyrics of the song Undir Sama Himni , artist - Rökkurró with translation
Original text with translation
Rökkurró
Ég var fastur í völundarhúsi
og viljinn
til að leita eða finna
leið út
var horfinn
Ég var einn
hafði reikað svo lengi
án tilgangs
Samt var eitthvað sem ýtti mér áfram
varst það þú?
Þú sást mig
er aðrir litu undan
þá komst þú
fannst mig marinn og brotinn
en þú skildir
þú varst eins.
Og þú trúðir,
á mig og þú trúðir á okkur
að ef við skrifuðum söguna saman
þá endaði hún vel.
Ég sé nú
ég sé nú svo margt
sem ég sá ekki fyrr
þegar allt var í móðu
I was stuck in a maze
and the will
to search or find
way out
was gone
I was alone
had wandered for so long
without purpose
Still, there was something that pushed me forward
was it you?
You saw me
when others looked away
then you came
felt beaten and broken
but you understood
you were the same.
And you believed,
on me and you believed in us
that if we wrote the story together
then it ended well.
I see now
I see so much now
which I did not see before
when everything was in a fog
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds