Below is the lyrics of the song Ringulreið , artist - Rökkurró with translation
Original text with translation
Rökkurró
Ég hafði enga ástæðu
Ég hafði enga afsökun
Fyrir þungu orðunum
Sem ég missti út úr mér
Andartakið staðnaði
Þögnin var svo þrúgandi
Ég reyndi að leita í augu þín
En þau voru tóm
Hugsanirnar hringsnerust
Skynsemin var flogin burt
Ég heimsku mína harmaði
Nú var botninum náð
Ég orðum saman raðaði
Því tekið hafði ákvörðun
Að gefast upp í stríðinu
Áður en það hófst
Því ég hleyp stundum
Fram úr mínum hugsunum
En hrasa á sprettinum
Og fell svo harkalega niður
I had no reason
I had no excuse
For the heavy words
Which I missed out on
The moment stagnated
The silence was so oppressive
I tried to look into your eyes
But they were empty
Thoughts swirled
Common sense was blown away
I mourned my stupidity
Now the bottom was reached
I put it in words
Therefore, a decision had been made
Giving up in the war
Before it started
Because I run sometimes
Out of my thoughts
But stumble on the sprint
And fell down so violently
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds