Below is the lyrics of the song Kalt , artist - Kælan Mikla with translation
Original text with translation
Kælan Mikla
Hún grætur milli húsasunda
Tárin renna milli múrsteina
Hún vonar að vorið vakni
Sorgin upp rakni
Hún grætur milli húsasunda
Tárin renna milli múrsteina
Hún vonar að vorið vakni
Sorgin upp rakni
Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?
Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?
Hún vonar að vorið vakni
Sorgin upp rakni
Hún grætur milli húsasunda
Tárin renna milli múrsteina
Hún vonar að vorið vakni
Sorgin upp rakni
Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?
Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?
Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?
Hún vonar að vorið vakni
Sorgin upp rakni
Kalt
Alltaf kalt?
She cries between alleys
Tears flow between the bricks
She hopes that spring will wake up
The grief unraveled
She cries between alleys
Tears flow between the bricks
She hopes that spring will wake up
The grief unraveled
Why is it always cold?
Why is the light black?
Why is it always cold?
Why is the light black?
She hopes that spring will wake up
The grief unraveled
She cries between alleys
Tears flow between the bricks
She hopes that spring will wake up
The grief unraveled
Why is it always cold?
Why is the light black?
Why is it always cold?
Why is the light black?
Why is it always cold?
Why is the light black?
She hopes that spring will wake up
The grief unraveled
Cold
Always cold?
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds