Below is the lyrics of the song Æra , artist - Sólstafir with translation
Original text with translation
Sólstafir
Æru mína á silfurfati færði ég þér,
En þér fannst það ekki nóg.
Ryðaður öngullinn dorgar þó enn.
því skarstu ekki á fyrr?
Hjálpaðu, hjálpaðu mér,
Ég las í augum þér.
Ótal sinnum hlógum undir berhimni.
Einskis annars ég óskaði.
Bl´nandi fegurðin yfir allt skein,
Sjálfum mérég bölva nú.
Hjálpaðu, hjálpaðu mér,
Ég las í augum þér.
Yfir hafið vindar feyktu pér enn á ný,
því varstu ekki kyrr?
Skildir mig eftir vegandi salt.
En aldrei ég aftur sný.
I brought my glory upon a silver platter,
But you did not think that was enough.
The rusty hook, however, is still drowsy.
why did you not cut earlier?
Help, help me,
I read in your eyes.
Countless times we laughed under the open sky.
Nothing else I requested.
The dazzling beauty shone all over,
I'm cursing myself now.
Help, help me,
I read in your eyes.
Over the sea the winds blew again,
why were you not still?
Leaves me weighing salt.
But I will never return.
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds