Hafið - Samaris, Muted
С переводом

Hafið - Samaris, Muted

Год
2014
Язык
`Icelandic`
Длительность
326140

Below is the lyrics of the song Hafið , artist - Samaris, Muted with translation

Lyrics " Hafið "

Original text with translation

Hafið

Samaris, Muted

Оригинальный текст

Þú, haf!

sem ber tímans og harmanna farg,

þú hugraun mér vekur,

í hjarta mér innst, þá þú brýzt um við bjarg,

það bergmála tekur.

Þinn niður er hryggur, þinn hljómur er sár,

Þú hrellir svo muna.

Og dimmur var ægir og dökk undir él

var dynhamra-borgin,

og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel

og þungt eins og sorgin.

Við hafið eg sat fram á sævarbergs stall

og sá út í drungann,

þar brimaldan stríða við ströndina svall

og stundi svo þungan.

Og dimmur var ægir og dökk undir él

var dynhamra-borgin,

og þá datt á náttmyrkrið þögult sem hel

og þungt eins og sorgin.

Við hafið eg sat fram á sævarbergs stall

og sá út í drungann,

þar brimaldan stríða við ströndina svall

og stundi svo þungan.

Перевод песни

You, ocean!

who bears the burden of time and mourning,

you make me think,

in my heart inwardly, when you break through a rock,

it echoes.

Your down is sorrowful, Your sound is sore,

You shudder so remember.

And it was dark and gloomy under the river

was the city of Dynhamra,

and then the night darkness fell silent like hell

and heavy as sorrow.

By the sea I sat on a sea rock ledge

and looked out into the gloom,

where the surf teases the shore

and moaned so heavily.

And it was dark and gloomy under the river

was the city of Dynhamra,

and then the night darkness fell silent like hell

and heavy as sorrow.

By the sea I sat on a sea rock ledge

and looked out into the gloom,

where the surf teases the shore

and moaned so heavily.

2+ million lyrics

Songs in different languages

Translations

High-quality translations into all languages

Quick search

Find the texts you need in seconds