Below is the lyrics of the song Ég Vildi Fegin Verða , artist - Samaris with translation
Original text with translation
Samaris
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt;
en vera stundum myrk.
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt,
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o’ní gröf ég með þér færi seinast.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt,
en vera stundum myrk.
Ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum,
uns vekti ég þig, með ljósgeislunum mínum.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt;
þá væri ég leiðarljós á þínum vegi,
þig lyki ég faðmi þá þú svæfir rótt.
Svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o’ní gröf ég með þér færi seinast.
Ég vildi feginn verða að ljósum degi,
en vera stundum myrk og þögul nótt,
en vera stundum myrk.
I would gladly have a bright day,
but be sometimes dark and silent at night;
but sometimes be dark.
I wrapped myself around you, I was in your arms,
until I awake you, with my rays of light.
I would gladly have a bright day,
but sometimes be dark and silent night,
then I would be a beacon on your way,
I close your arms when you sleep soundly.
Such a miraculous death I should prove to you
and o'ní grave I with you go last.
I would gladly have a bright day,
but sometimes be dark and silent night,
but sometimes be dark.
I wrapped myself around you, I was in your arms,
until I awake you, with my rays of light.
I would gladly have a bright day,
but be sometimes dark and silent at night;
then I would be a beacon on your way,
I close your arms when you sleep soundly.
Such a miraculous death I should prove to you
and o'ní grave I with you go last.
I would gladly have a bright day,
but sometimes be dark and silent night,
but sometimes be dark.
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds