Below is the lyrics of the song Undir Þunnu Skinni , artist - Kontinuum with translation
Original text with translation
Kontinuum
Strit og sár áfram þína daga drífa
Meðan gullregnin fram hjá svífa
Mjúk er snerting hofrinnar handar
Gárað auga lífsins andar
Í húmi áranna
Hverfum við fljótt
Þegar stríðið dunar á þunnu skinni
Þegar sjórinn úfinn á hamrana sækir
Vertu Fjallið sem tunglið kyssir
Vertu sá sem reis, ríkti og missti
Hátt er fall af hamranna tindum
Hulinn heimur í máðum myndum
Í húmi áranna
Hverfum við fljótt
Þegar stríðið dunar á þunnu skinni
Þegar sjórinn úfinn á hamrana sækir
Vertu Fjallið sem tunglið kyssir
Vertu sá sem reis, ríkti og missti
Struggles and wounds continue your days in a hurry
While the golden rain passes by soaring
The touch of the temple is soft
The bright eye of life breathes
At the height of the years
We will disappear soon
When the war thunders on a thin skin
When the sea rushes on the cliffs
Be the mountain that the moon kisses
Be the one who rose, reigned and lost
High is the fall of the cliff tops
Hidden world in muddy pictures
At the height of the years
We will disappear soon
When the war thunders on a thin skin
When the sea rushes on the cliffs
Be the mountain that the moon kisses
Be the one who rose, reigned and lost
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds