Below is the lyrics of the song Hliðargötu-Heimsveldi , artist - Kontinuum with translation
Original text with translation
Kontinuum
Borgin blæs út gráum reyk
Föl virðast hennar börn
Mettaðu þig meðan ég sef
Með draumum og gaddavír
Með aðra hönd á hjartanu
Ég lít níður á glitrandi götuna
Ég sé söguna
Í fótspor þessi fennir í nótt
Grunnt þau ristu svörðinn
Í fótspor þessi fennir í nótt
Loftið svíður jörðina
Fagrar hallir loga í sólinni
Þau þerra andlitin
Bylurinn sem eitt sinn blindaði
Þá rauðum neistum rigndi á mig
Vélarbrakið þagnaði
Þau lokka mig inn í seiðandi hlýjuna
Bjarta gildruna
Í fótspor þessi fennir í nótt
Grunnt þau ristu svörðinn
Í fótspor þessi fennir í nótt
Loftið svíður jörðina
Mettaðu þig meðan ég sef
Með draumum og gaddavír
Með aðra hönd á hjartanu
Ég lít níður á glitrandi götuna
Ég sé söguna
The city blows out gray smoke
Her children seem pale
Saturate yourself while I sleep
With dreams and barbed wire
With one hand on the heart
I look down at the sparkling street
I see the story
In that footsteps this night
Shallowly they carved the sword
In that footsteps this night
The air scorches the earth
Beautiful palaces glow in the sun
They wipe their faces
The storm that once blinded
Then red sparks rained down on me
The engine crashed
They lure me into the seductive warmth
Clear the trap
In that footsteps this night
Shallowly they carved the sword
In that footsteps this night
The air scorches the earth
Saturate yourself while I sleep
With dreams and barbed wire
With one hand on the heart
I look down at the sparkling street
I see the story
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds