Below is the lyrics of the song Öldurótið , artist - Ásgeir with translation
Original text with translation
Ásgeir
Um holótta grýtta götu
Þú gengur með staf þér í hönd
Og sérð það er bátur að berjast
Við brimið nærri strönd
Þú sérð það er bátur að berjast
Sú barátta fer ekki vel
Þar velkist í válegu róti
Lítil, veikbyggð skel
Nú hanga skýin henglum í
Hafið vekur þungan gný
Og himinninn er grár í dag
Þér þykir svo vont að vita
Af vinum í sárri neyð
Og geta ekki veitt þeim vonir
Og vísað færa leið
En líta skal lengur á málin
Og ljóst virðist mér það nú
Að brimið er barningur lífsins
Og báturinn hann er þú
Nú hanga skýin henglum í
Hafið vekur þungan gný
Og himinninn er grár í dag
Nú hanga skýin henglum í
Hafið vekur þungan gný
Og himinninn er grár í dag
Around a hollow rocky street
You walk with a stick in your hand
And see it's a boat fighting
By the surf near the beach
You see it's a boat fighting
That fight is not going well
It thrives there
Small, weak shell
Now the clouds are hanging on hooks
The sea raises a heavy roar
And the sky is gray today
You're so sorry to know
From friends in dire need
And can not give them hope
And referred move way
But let's take a closer look
And it seems clear to me now
That the surf is a child of life
And the boat he is you
Now the clouds are hanging on hooks
The sea raises a heavy roar
And the sky is gray today
Now the clouds are hanging on hooks
The sea raises a heavy roar
And the sky is gray today
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds