Below is the lyrics of the song Glæður , artist - Ásgeir with translation
Original text with translation
Ásgeir
Heita lífsins loga
Leggur yfir fjöllin dimm og gráu
Spenna skýjaboga
Sveipaða í ævaforna þráu
Í þögninni þú bíður eftir vori
Og brennur þögull inn í nýjan dag
Bjartar glæður brjóta leið
Úr brúnum tindanna
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Er gekkstu um sem barn
Veistu elsku vinur
Veröldin er bæði björt og hlý
Er klettaborgin hrynur
Hamingjan mun finna þig á ný
Í þögninni þú biður eftir vori
Og brennur þögull inn í nýjan dag
The hot flame of life
Overlooks the mountains dark and gray
Cloud arc voltage
Wrapped in an ancient desire
In the silence you wait for spring
And burns silently into a new day
Bright embers break the path
From the edges of the peaks
Pour over cold flour and stir in the broth
When you were a child
We know dear friend
The world is both bright and warm
The rock city is collapsing
Happiness will find you again
In the silence you pray for spring
And burns silently into a new day
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds