Below is the lyrics of the song Nú Hann Blæs , artist - Ásgeir with translation
Original text with translation
Ásgeir
Veröldin mig vekur
Og veltir mér af stað
En sólin hjá mér situr
Já, hún situr öllu nær
Og geislar hennar glæðast
Af gjöfum þess sem er
Visku sína vakti
Og veitti farveg í
Úr fljóti sem var forðum
Yfirfullt af öllu því
Sem ég átti einusinni
Nú vefur örmum faðmar mig
Úr lífsins grænum lautum
Rennur lækur undurtær
Og sólarinnar máttur
Er meiri en í gær
Til himins nú sig hefur
Og hærra á loft ég fer
Nú hann blæs
Og í vindi bærist
Bjöguð en merkileg sýn
Því í stormi
Hrærist hugsunin mín
Aaaaææjjjiii…
Nú hann blæs
Og í vindi bærist
Bjöguð en merkileg sýn
Því í stormi
Hrærist hugsunin mín
Aaaaææjjjiii…
The world wakes me up
And turns me on
But the sun is sitting next to me
Yes, she's sitting closer
And its rays glow
Of the gifts of the one who is
His wisdom aroused
And provided a channel in
From a river that was ancient
Crowded with all that
Which I once owned
Now the web arms embrace me
From the green leaves of life
The stream flows submergedly
And the power of the sun
Is higher than yesterday
To heaven now itself has
And higher in the air I go
Now he blows
And the wind blows
Distorted but remarkable vision
Therefore in a storm
My mind stirs
Aaaaææjjjiii…
Now he blows
And the wind blows
Distorted but remarkable vision
Therefore in a storm
My mind stirs
Aaaaææjjjiii…
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds