Below is the lyrics of the song Með suð í eyrum , artist - Sigur Rós, Georg Holm, Kjartan Sveinsson with translation
Original text with translation
Sigur Rós, Georg Holm, Kjartan Sveinsson
Með sviðin augnahár
Og suð í eyrunum
Og silfurlituð tár
Og sót í augunum
Rauðglóandi andlit og Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
Með blóðugum höndum
Við berjum öll saman
Við trommurnar lömdum
Skítug í framan
Rauðglóandi andlit og Eldurinn lýsir á
Mér svíður í lófana
Nákvæmlega sama
Mér svíður í lófana
Legg mig í mosann og Svefninn, hann svífur á
Augunum loka vil
With scorched eyelashes
And a buzz in the ears
And silver tears
And soot in the eyes
Glowing face and the Fire illuminates
My palms sting
Exactly the same
With bloody hands
We all beat each other
We drummed
Dirty in front
Glowing face and the Fire illuminates
My palms sting
Exactly the same
My palms sting
Lay me in the moss and Sleep, he floats on
Eyes close will
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds