Below is the lyrics of the song Madrid , artist - Olof Arnalds with translation
Original text with translation
Olof Arnalds
Haustið og ég þú hjá mér
Dagur hnígur síðasta sinn
Tilfinningin dofnar, þverr
Þrœðirnir leysast
Finn þeir verða minning
Um þrá sem áður var en er ei nú
Nú finn ég ró
Mykrið og við en ekki ég
Kvöldið líður síðasta sinn
Stundin verður sundurslitin, óróleg
Orðin leita, finn þau verða inni
Og farveginn þrá sem horfinn er
Ég valdi aldrei að hverfa þér
Nóttin og ég ein með sjálfri mér
Dögunin bíður um sinn
Frelsi frengið frá þér
Hugurinn losnar
Finn mig snúa aftur
Og þráin sem ádur var en aldrei meir
Hún aldrei varð
Autumn and I you with me
Day falls for the last time
The feeling fades, dry
The threads loosen
Feel they become a memory
About a desire that was before but is not now
Now I feel calm
The darkness and we but not me
The evening passes for the last time
The moment will be fragmented, restless
The words search, find they become inside
And the channel of desire that has disappeared
I never chose to disappear from you
The night and I alone with myself
Dawn is waiting for a while
Freedom from you
The mind is released
Feel me return
And the longing that was before but never again
She never did
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds