Below is the lyrics of the song Hengilás , artist - Jónsi with translation
Original text with translation
Jónsi
Og við horfumst í ókunn augu
Samt höfum þekkst alla tíð
Undir vökulum augnaráðum létumst
Stöndum nú tvístíga
Reyni að grafa upp og hjartgæsku og raun
Reyni að brjótast inn
Reyni að bora á, og saga hengilásinn
En allt kemur fyrir ekki neitt
Kominn í niðurlot
Veit ekki hvað plan skal taka
Kominn í ráðaþrot
Reyni að grafa upp og hjartgæsku og raun
Reyni að brjótast inn
Reyni að bora á, og saga hengilásinn
And we look into strange eyes
Yet we have known each other forever
Under watchful eyes we died
Let's face it now
Try to dig up and kindness and truth
Try to break in
Try to drill and saw the padlock
But everything happens for nothing
In a slump
Don't know what plan to take
Desperate
Try to dig up and kindness and truth
Try to break in
Try to drill and saw the padlock
Songs in different languages
High-quality translations into all languages
Find the texts you need in seconds